3.4.2009 | 22:33
Íslenskunámskeiđ fyrir fréttamenn mbl.is
Ţađ verđur ađ fara ađ setja fréttamenn mbl.is á íslenskunámskeiđ eđa fá einhvern sem getur og treystir sér til ađ prófarkalesa fréttirnar áđur en ţćr fara á netiđ. Hver fréttin á fćtur annarri er svo illa skrifuđ ađ mađur fćr verk í "málvitundina".
Mađur getur ekki skrifađ: "Honum var náđ í morgunsáriđ", ţá í miđbć Keflavíkur". Setningin er fáránleg hreint út sagt.
Kannski, "Hann náđist í morgun". eđa "Flóttamađurinn náđist í miđbć Keflavíkur í morgun".
Án ţess ađ vera ađ gera miklar kröfur, ţá finnst mér ađ fréttamenn eigi ađ vera vel máli farnir og geta ritađ rétt og skiljanlegt mál. Ţađ ćtti ađ vera krafa. Stöndum vörđ um íslenskt mál og málfar.
Kveđjur frá Húsavík.
![]() |
Gekk örna sinna á gólf kjallara |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggiđ
Aðalsteinn Júlíusson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eftir minni málvitund ćtti fyrirsögnin ađ vera: ,,Gekki örna sinna á gólfi kjallara", ekki gólf. Ţađ kann ţó ađ vera ađ ţetta sé rangt hjá mér.
Eiđur (IP-tala skráđ) 3.4.2009 kl. 22:47
Gekk , -- ekki Gekki - ESG
Eiđur (IP-tala skráđ) 3.4.2009 kl. 22:49
Eigum viđ ađ rćđa visir.is eitthvađ? :)
Kári (IP-tala skráđ) 3.4.2009 kl. 22:57
í lokin stóđ: "Mađurinn hélt ţar viđ í einhvern tíma" (viđ hvern ćtli hann hafi haldiđ? : )
Eygló, 3.4.2009 kl. 23:19
Sammála, ţeir eru sennilega ađ flýta sér mjög mikiđ.
Guđrún Jónína Eiríksdóttir, 3.4.2009 kl. 23:52
Kysum viđ ekki ađeins fćrri "ekkifréttir" svo ţeir hefđu tíma fyrir betur unnar FRÉTTIR?
Eygló, 4.4.2009 kl. 03:07
Ég er hjartanlega sammála, ţađ er eins og fólk hafi ekki tilfinningu fyrir góđu máli og rétt rituđu
klaufalegar og hreint út villandi setningar eru of algengar, verndum íslenskuna betri málkunáttu takk..
Ásthildur Einarsdóttir (IP-tala skráđ) 4.4.2009 kl. 11:52
Vandamáliđ viđ lélegt málfar opinberra málgagna, t.a.m. í blađagreinum og bókmenntum, er einmitt ţađ ađ fólk ruglast í rýminu og veit ekki lengur hvernig á ađ skrifa eđa hvađ er rétt. Ţetta er sjálfsagt bara enn eitt einkenniđ á ákveđinni hnignun, en vonandi verđur gert grín ađ ţessu í framtíđinni.
Viđ eigum ađ líta á ţađ sem eina skyldu útgefenda ađ tryggja gott málfar. Ţađ kostar ekki meira en smá ađhald.
Vil bćta viđ ađ Morgunblađsmenn eru duglegir ađ ţýđa greinar utanfrá.
Ólafur Ţórđarson, 4.4.2009 kl. 13:25
Viđ ţađ ađ lesa stöđugt, og heyra, slíkan hrođa er líklegt ađ ţeir sem ţó skárri eru, missi "stađfestuna"; öryggiđ međ sína máltilfinningu, og detti sjálfir í pyttina.
Eygló, 4.4.2009 kl. 19:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.